28.11.2009 | 14:06
Frábært framtak
Dæmi um frumleika, jákvæðni og samstarf við aðrar þjóðir. Allt atriði sem vantar annars staðar til að við náum okkur upp úr kreppunni.
Hattur minn af til þeirra sem skipulögðu þetta framtak.
![]() |
Íslendingar vekja athygli á Kanarí |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigmar Þormar
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
er þessi mynd ekki úr Hafnarhúsinu?
Ágúst (IP-tala skráð) 28.11.2009 kl. 14:35
Þetta var reyndar skipulagt af ferðamálaráði kanaríeyja til að kynna eyjarnar, það væri óskandi að við hefðum fólk með jafnmikla sköpunargáfu og spánverjarnir
Bjarni (IP-tala skráð) 28.11.2009 kl. 19:20
Kynna eyjarnar og í leiðinni að fá gjaldeyri í kassann. Frábær lausn :)
Guðrún (IP-tala skráð) 28.11.2009 kl. 21:54
fíflagangur
skellur (IP-tala skráð) 28.11.2009 kl. 22:38
Ágúst - mikið rétt. Þetta er svo ofboðslega til marks um ódýra blaðamennsku Morgunblaðsins að það er ekki fyndið.
http://flickr.com/photos/92535790%40N00/54591673
Þetta er ö0nnur mynd úr Hafnarhúsinu. Aðrir tónleikar, en takið eftir því að gluggar og hurðir á veggjum eru eins. Sjónarhornið er nánast það sama.
Þór Sigurðsson, 29.11.2009 kl. 02:16
Ekii sá ég þetta auglýst nein staðar.....
Er þetta þotu liðið komið á kreik en einu ferðina ?
Rabbi (IP-tala skráð) 29.11.2009 kl. 09:24
Neinei, þetta var auglýst bæði á mbl og annarsstaðar.
Þórey (IP-tala skráð) 29.11.2009 kl. 12:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.