3.7.2009 | 17:51
Ég vil sjá mynd af hjólinu!
Dapurleg frétt. En eitt vantar kæra Moggafólk. Mynd af hjólinu svo við getum svipast um eftir því.
Hjólið komið til Tortóla? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigmar Þormar
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er mynd af því í myndskeiðinu.
Páll Geir Bjarnason, 3.7.2009 kl. 17:56
Nánar til tekið lítur það nákvæmlega svona út:
http://www.motorcycle.com/gallery/gallery.php/v/main/reviews/review-14645-2005-ducati-monster-s2r/DSC00622.jpg.html
Þetta er appelsínugult S2R 800 hjól. Þetta veit ég af því hjólið er nágranni minn og mig hefur sjálfum blóðlangað að stela því.
Kristleifur Daðason (IP-tala skráð) 3.7.2009 kl. 18:01
Ég þori ekki lengur að skilja mitt eftir úti. Gerði það til 2006 en er alveg hættur því núna. Helvítis hyski sem stelur bifhjólum.
Páll Geir Bjarnason, 3.7.2009 kl. 18:10
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=43006.0
Haffi (IP-tala skráð) 3.7.2009 kl. 19:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.