20.4.2009 | 16:12
Þið eruð ósmekkleg
Það er mjög alvarlegur hlutur ofbeldisfullar árásir á fólk sem er að taka þátt í "hinu lýðræðislega ferli" eins og stjórnmálafræðikennari minn Ólafur Ragnar Grímsson orðaði það. Nasistar og aðrar hreyfingar gegn lýðræðinu notar þessar aðferðir.
Þessi hálfkæringur hér á blogginu er ósmekklegur. Og mín skoðun hefur ekkert með flokkspólitík að gera. Ég hef lengi verið gallharður Vinstri grænn sem sluppu víst við ofbeldið.
![]() |
„Þetta var bara innrás“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigmar Þormar
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
VG sluppu við ofbeldið. Þá vitum við hvaðan lýðurinn kemur með hvatningar orð Álfheiðar Ingadóttir í eyrum.
Ragnar Gunnlaugsson, 20.4.2009 kl. 16:19
Viltu pulsu í munnin eða skyr á bindið?
Auðvitað er eðlismunur á skyrslettum og pulsugjöfum en bæði eru jafn ólýðræðislegt. En hægri fasismi í mið og suður-ameríku hefur þryfist jafn mikið á pólitískum matargjöfum og hreyfingar, eins og Óli orðaði það, á borð við nasista hafa þryfist á skyrslettum.
Það er kominn tími til þess að við skylum matnum sem þessir flokkar hafa troðið í okkur til að kyngja öllu kjaftæðinu með niður.
Rúnar Berg Baugsson (IP-tala skráð) 20.4.2009 kl. 17:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.