2.3.2011 | 07:32
Gott að draga úr akstri hélt ég
Óttalegir klaufar eruð þið FÍB menn. Talið um að komið sé að þeim þröskuldi að fólk þurfi að draga úr notkun einkabílsins. Það er einmitt mjög æskilegt að flestra mati að við notun bílana minna; Umferðarhávaði, hreyfingarleysi fólks og allskonar vandamál leysast með minni notkun einkabíls.
Hefði nú verði betra fyrir ykkur að tala frekar um vanda tekjulágs fólks sem þarf að keyra langt til vinnu. Á því fólk bitna þessar gríðarlegu hækkanir væntanlega illa.
Ríkið dragi úr álagningu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigmar Þormar
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Algerlega sammála. Ég er löööngu farin að "minnka" alla notkun bílsins, tek strætó til og frá vinnu en sumt er ekki hægt að minnka nema auka kostnað annarsstaðar. t.d. að sækja börn á leikskóla og annað eins.
Þetta er klaufaleg frétt, sem fær mann til að hugsa að þetta fólk sem hann er að tala um - hafi verið að vakna núna fyrst- við kreppuna. sem er fráleitt.
Adeline, 2.3.2011 kl. 08:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.