Landgræðslan gegn sínum lággróðri?

Bíðið nú við. Er ekki hlutverk Landgræðslunnar að rækta upp sanda og mela með allskonar lággróðri. Við skógræktarfólk gróðursetjum hinsvegar tré? Það er eitthvað kjánalegt við þessa yfirlýsingu.

Varla þarf að segja þessu góða fólki að sandar og melar geta verið beinlínis hættulegir í hvassviðri. Þessi viðvörum þeirra um lággróður sem æði brátt yfir Markarfljótsaura er beinlínis brosleg. Það er hlutverk Landgræðslunnar að sjá um að örfoka land grói upp. En ok. viljið þið þá ekki útskýra fyrir almenninga hugmyndir ykkar um plöntuval. Hvað eru vondar plöntur og hverjar eru góðar?


mbl.is Óttast að lúpínan taki völdin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigmar Þormar

Höfundur

Sigmar Þormar
Sigmar Þormar

Höfundur er kennari og ráðgjafi.

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband